Tæknistjóri tekur ákvarðanir sem tengjast tæknimálum og hefur umsjón með tæknimálaáætlun fyrirtækis með fleiri en einn netþjón. Tæknistjóri er yfirtæknistjóri og heldur utan um starfslið tæknideildar, hefur umsjón með daglegum rekstri og úrræðaleit á netkerfinu, netþjónum og þjónustu við notendur, og lýkur verkum til að jafna vinnuálag.
Aðalverkefni
Til að | Sjá |
---|---|
Velja notandakenni og aðgangsorð fyrir aðgangsstýringu og heimildir í Microsoft Dynamics NAV. | |
Nánar um stjórnunarverkefni sem ekki er hægt að vinna í hlutverkamiðuðum biðlara. | |
Færa inn stakar eða endurteknar beiðnir um keyrslu skýrslna eða kóðaeininga. | |
Setja upp verkflæði og samþykktarnotendur og stofna verkflæði sem stjórna því hvernig notendur eiga samskipti í ferlum. | |
Tengja bókhaldsupplýsingar og fjárhagsskýrslur við viðskipti. | |
Úthluta einkvæmum auðkenniskótum á reikninga, reikningseyðublöð og önnur skjöl. Á þann hátt er hægt að auðkenna skráningarfærslur, einfalda umsýslu og greiningar í fyrirtækinu og fækka villum í gagnafærslum. | |
Úthluta kótum á texta sem er oft notaður, lengja staðlaðan texta með því að bæta við línum og nota lengdan texta í skjölum. | |
Setja upp samþykktakerfi sem gerir þeim sem taka ákvarðanir kleift að veita skjótt samþykki á skjölum, t.d. innkaupa- og sölupöntunum. | |
Stilla Microsoft Dynamics NAV fundi, tengiliði og verkefni í fyrir samstillingu við dagbók, tengiliði og verkefni í Outlook, og öfugt. | |
Fræðast um og setja upp ábyrgðarstöðvar, t.d. kostnaðarstöðvar, framlegðarstöðvar og fjárfestingastöðvar. | |
Setja upp netkortaþjónustu þar sem hægt er að nálgast kort og leiðsögn. |
Tengdir verkhlutar
Til að | Sjá |
---|---|
Byrja á nýju lánardrottnaspjaldi á grundvelli gagnasniðmáts miðað við fyrirtæki. | |
Úthluta fyrirtækinu og viðskiptafélögum þess, til dæmis viðskiptamönnum, lánadrottnum og birgðageymslum, grunndagatali svo hægt sé að reikna út afhendingar-og móttökudagsetningar á sölupöntunum, innkaupapöntunum, millifærslupöntunum og framleiðslupöntunarlínum samkvæmt þeim vinnudögum sem tilgreindir eru á dagatalinu. | |
Setja upp samsetningar póstnúmera og borga til að nota með t.d. bankareiknings- og viðskiptamannaspjöldum. | |
Útskýra af hverju færsla var stofnuð. | |
Bjóða upp á fleiri en eina línu til að lýsa vöru á söluskjali eða innkaupaskjali með því að lengja texta. | |
Setja upp bókhaldslykil, gengi gjaldmiðla, bankareikninga, reglur og sjálfgildi til að stjórna fjárhagslegum samskiptum. | |
Setja upp eiginleika markaðssetningar og hefja stofnun viðskiptamannaflokka. | |
Setja upp almennar og sértækar sölureglur fyrirtækis og gildi fyrir einstaka lánardrottna, þ.m.t. verð, afslátt og greiðsluskilmála. | |
Grunnstilla reglur og gildi sem skilgreina innkaupareglur fyrirtækisins. | |
Tilgreina almennar reglur og gildi fyrir vöruhúsaferla og tiltekna meðhöndlun í hverri birgðageymslu. | |
Grunnstilla almennar reglur og gilda framleiðslu og skilgreina verkstæðisforða og afkastagetu verkstæðis. | |
Setja upp þjónustustjórnun, þ.m.t. bilunarkóta, vátryggingar, sjálfgefin skjöl og sniðmát. | |
Búa til nýtt verk og áætla verkin innan verksins. Grunnstilla fyrirliggjandi verk og leiðrétta verð. |