Opniđ gluggann Ástćđukótar.
Tilgreinir ástćđukóta. Ástćđukótar gefa til kynna hvar fćrsla var stofnuđ. Ţegar ástćđukótar eru settir upp er hćgt ađ setja ţá á fćrslur og úthluta varanlegum kótum á tiltekin fćrslubókarsniđmát og -keyrslur. Ţegar kótar eru tengdir viđ fćrslubókarlínu eđa sölu- eđa innkaupahaus merkir kerfiđ allar fćrslur međ ástćđukótanum ţegar ţađ bókar ţćr.
Í glugganum er lína fyrir sérhvern ástćđukóta.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviđmótsins eru í Vinna međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |