Tilgreinir þrjár mismunandi stillingar fyrir notanda í gagnagrunninum fyrirtækis: Þegar notanda er leyft að bóka færslur, sem notadni ábyrgðastöðva(r) þarf að vinna í, og hvort virkni notenda eru skráðar í tímaskrá.
Frekari upplýsingar um tímabil bókunar er að finna í Bókun leyfð frá.
Frekari upplýsingar um ábyrgðarstöðvar er að finna í Um notkun birgðageymslna og ábyrgðastöðva
Frekari upplýsingar um skráningu vinnu notanda í gagnagrunni fyrirtæki er að finna í Tímadagbækur notenda