Verkrağir í Microsoft Dynamics NAV geria notendum kleift ağ tímasetja og keyra tilteknar skırslur og kótasöfn. Stilla má verk svo şau keyri einu sinni eğa endurtekiğ. Til dæmis kann notandi ağ vilja keyra skırslu yfir sölutölur sölumanns vikulega, ağ rekja sölu sölumanns í hverri viku eğa keyra úrvinnslu şjónustupóstrağar daglega, til ağ tryggja ağ tölvupóstur sem bíğur á leiğ til viğskiptamanna, varğandi şjónustupantanir şeirra, sé sendur út tímanlega.
Microsoft Dynamics NAV hefur einnig eftirfarandi ağgerğir sem nota verkrağir til ağ gera endurtekin verk.
-
Tölvupóstskráning. Frekari upplısingar eru í How to: Set Up Email Logging for use with the Job Queue.
-
Bókun í bakgrunni. Frekari upplısingar eru í Hvernig á ağ bóka í bakgrunni meğ verkröğum.
Í glugganum Verkrağarfærslur eru færğar inn upplısingar um verkrağarfærslu sem á ağ tímasetja, svo sem skırsla eğa kótasafn fyrir hlutagerğina, heiti og kenni hlutarins sem keyra á, endurtekningar, forgangur og stağa. Einnig er hægt ağ bæta færibreytum viğ til ağ tilgreina virkni verkrağarfærslu. Til dæmis er hægt ağ bæta viğ færibreytu til ağ sent einungis bókağar sölupantanir. Notandi verğur ağ hafa heimild til ağ keyra skırsluna eğa kótasafniğ; annars kemur upp villa şegar verkröğin er keyrğ. Villur eru taldar upp í glugganum Skrárfærslur verkrağar. Einnig er hægt ağ leita úrræğa vegna verkrağarvillna. Gögn sem verğa til şegar verkröğ er keyrğ eru geymd í gagnagrunninum.
Eftirfarandi tafla lısir röğ verkefna meğ tenglum í efnisatriği şar sem şeim er lıst. Verkin eru talin upp í sömu röğ og şau eru yfirleitt framkvæmd.
Til ağ | Sjá |
---|---|
Gera verkröğina virka eğa óvirka. | |
Setja upp verk sem á ağ keyra, hvort şau eru skırslur eğa kótasöfn, hlutakenni şeirra og heiti, hvort şau eru endurtekin og hvenær skal keyra şau. | |
Sjá stöğu verka í röğinni, leita úrræğa vegna verka, ræsa eğa slökkva á verkrağarbiğlarahlutverki eğa stilla forgang verka í röğinni. | |
Nota skal verkrağir fyrir bakgrunnsbókun. |