Opniđ gluggann Sniđmátslisti grunnstillingar.
Tilgreinir lista yfir grunnstillingarsniđmát sem nota má til ađ búa til ađalfćrslur í gagnagrunni.
Grunnstillingarsniđmáta styđja viđ keyrslugerđ nýrra ađalgagna og gilda fyrir uppsetningu viđ innleiđingu. Međ ađgerđinni Notiđ gagnasniđmát má einnig nota gagnasniđmát fyrir áframhaldandi stofnun nýrra fćrslna fyrir ađalgögn, t.d. vöru-, lánardrottna- og viđskipamannaspjöld.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviđmótsins eru í Vinna međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |