Opnið gluggann Póstnúmer.
Tilgreinir samsetningar póstnúmera og bæja.
Hægt er að tengja póstnúmer við fleiri en einn bæ og bæ við fleiri en eitt póstnúmer.
Ef sett er upp póstnúmer í aðsetri (t.d. á viðskiptamanns- eða bankareikningsspjaldi) og ef fleiri en einn bær er settur upp fyrir póstnúmerið birtir forritið gluggann Póstnúmer með þeim bæjum eingöngu sem eru tengdir póstnúmerinu. Þá er hægt að velja rétta bæinn. Sé reiturinn Bær fylltur út á undan reitnum Póstnúmer sýnir kerfið á sama hátt gluggann Póstnúmer með númerunum sem eiga við þann bæ.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |