Afgreiðslustjórnun skipuleggur störf tæknimanna í þjónustudeild. Í afgreiðslustjórnun er ákveðið hvaða viðskiptamenn þeir heimsækja og í hvaða röð.
Aðalverkefni
Til að | Sjá |
---|---|
Setja upp og sérstilla þjónustuvörur og þjónustuhópa. Í þessu felst að ákveða hvaða hæfni hentar hvaða þjónustu og leiðbeiningar við úrræðaleit. | |
Ákveða þjónustutíma og stöðutegundir til að setja inn tímaáætlun í þjónustustjórnun. | |
Setja upp verkfæri til að vinna með þjónustufulltrúa og forðaúthlutun samkvæmt framboði, hæfni og staðsetningu. | |
Fræðast um gluggann Þjónustusamningar og setja upp samninga, viðskiptamannasniðmát og kerfi til að vinna með þjónustutilboð. | |
Stofna þjónustusamningstilboð og breyta tilboði í þjónustusamning. | |
Uppfæra skilmála samnings og rekja hagnað og tap. | |
Taka við þjónustubeiðnum viðskiptamanna og breyta þeim í þjónustupantanir. | |
Setja upp kerfi fyrir lánsbúnað handa viðskiptamönnum á meðan þeirra vörur eru í viðgerð. | |
Setja upp og fínstilla verðupplýsingar á þjónustuvörum. | |
Afhending þjónustu er áætluð með Afgreiðslustöð. Einnig er hægt að nota verkfæri verkefnastjórnunar í deildinni Verk til aðstoða við áætlun. | |
Setja upp forða í hóp og úthluta honum á þjónustupöntun samkvæmt framboði. | |
Afhenda þjónustu til viðskiptamanna með eiginleikanum Þjónustuverkhlutar. | |
Stofna reikninga og bóka þá í fjármálastjórnunarkerfinu. |
Tengdir verkhlutar
Til að | Sjá |
---|---|
Stofna og vinna tilboð, færa inn og vinna sölupantanir og vinna með vöruskil frá viðskiptamönnum. | |
Búa til og vinna innkaupapantanir, heimila greiðslur til lánardrottna og hafa umsjón með vöruskilum til lánardrottna. | |
Búa til sölureikning, bóka móttökur og jafna greiðslur við reikninga. | |
Skilgreina vörur og uppbyggingu vinnslu. |