Til að hjálpa til við áætlun ánægju með þjónustu er hægt að nota Afgreiðslustöð, sem birtir yfirlit yfir allar útistandandi pantanir, tilboð eða reikninga, eftir því hvaða skjalaafmarkanir eru valdar. Afgreiðslustöð leyfir einnig nánari athugun, til dæmis notkun afmarkana eftir stöðu pantana. Margar samsetningar afmarkana eru leyfðar.

Í sumum tilfellum gæti notandi viljað senda viðskiptamanni tilkynningu sem segir til um að þjónustu sé lokið. Tvær leiðir eru færar til að gera þetta: Handvirkt eða með því að gera ferlið sjálfvirkt ef það er hengt við verkröð.

Eftirfarandi tafla lýsir röð verkefna með tenglum í efnisatriði þar sem þeim er lýst. Verkin eru talin upp í sömu röð og þau eru yfirleitt framkvæmd.

Til aðSjá

Fá upplýsingar um notkun afgreiðslustöðvar.

Hvernig á að nota afgreiðslustöð

Setja upp forða í hóp og úthluta honum á þjónustupöntun samkvæmt framboði.

Hvernig á að ráðstafa forðaflokkum

Senda viðskiptamanni tölvupóst.

Hvernig á að senda tölvupóst handvirkt

Rekja hvar á þjónustuhillum þjónustuvara er staðsett.

Hvernig á að setja upp þjónustuhillur

Sjá einnig