Auðveld reikningsfærsla þjónustupantana er lykileiginleiki Microsoft Dynamics NAV. Hægt er að senda viðskiptamönnum reikninga hvenær sem er, eða búa til reikninga með reglulegu millibili.
Til að stofna reikning beint er hægt að nota gluggann Þjónustusamningur. Einnig er hægt að setja kerfið upp þannig að þjónustutæknimaður á vettvangi geti stofnað reikning fyrir þjónustu sem ekki er tengd samningi eða pöntun.
Eftirfarandi tafla lýsir röð verkefna með tenglum í efnisatriði þar sem þeim er lýst. Verkin eru talin upp í sömu röð og þau eru yfirleitt framkvæmd.
Til að | Sjá |
---|---|
Stofna þjónustureikning út frá þjónustusamningi. | |
Taka þjónustupöntun og stýra bókun einstakra þjónustulína í fjárhaginn. | |
Stofna þjónustureikning sem tengist ekki tilbúnum samningi eða þjónustupöntun. | |
Stofna einn reikning fyrir margar þjónustupantanir sem tengjast einum viðskiptamanni. | |
Skoða og prenta út upplýsingar um reikning, sendingu eða kreditreikning. | Hvernig á að skoða Viðbótarupplýsingar um bókuð þjónustuskjöl |
Bóka þjónustupöntun og uppfæra fjárhaginn. | |
Bóka einstakar þjónustulínur . | |
Leita að vandamálum áður en reikningur eða annað þjónustuskjal er bókað. | Hvernig á að prenta prófunarskýrslu áður en þjónustuskjöl eru bókuð |