Eftir uppsetningu kerfis til að stofna og viðhalda þjónustusamningum er einnig hægt að vakta og framkvæma samningana. Hægt er að breyta tilboðum í þjónustusamning. Síðan er hægt að stofna þjónustupöntun út frá samningi með því að nota keyrsluna Stofna samningsþjónustupantanir. Þegar pöntunin er stofnuð hefst þjónusta.
Auk þess er hægt að stilla bókhaldið er tengist þjónustusamningum sem innheimta árlega upphæð. Hægt er að stilla handvirkt eða setja Microsoft Dynamics NAV upp þannig að það geri þetta sjálfkrafa.
Eftirfarandi tafla lýsir röð verkefna með tenglum í efnisatriði þar sem þeim er lýst. Verkin eru talin upp í sömu röð og þau eru yfirleitt framkvæmd.
Til að | Sjá |
---|---|
Stofna þjónustutilboð og breyta því í þjónustupöntun. | |
Setja upp bókhald fyrir árlega þjónustusamninga. | Hvernig á að breyta Árlegri upphæð þjónustusamnings eða samningstilboðs |
Fylgjast með samningi þar sem þjónusta hefur verið greidd fyrirfram. |