Þegar þjónustukerfi er sett upp þarf að ákveða hvaða þjónustu skal bjóða viðskiptamönnum og tímasetja þessa þjónustu. Þjónusta er gerð vinnu sem framkvæmd er af einum eða fleiri starfsmönnum og veitt viðskiptamanni. Þjónusta gæti til dæmis verið viðgerð á tölvu. Þjónustuvara er útbúnaðurinn eða varan sem þarfnast þjónustu, til dæmis tölvan sem þarf að gera við, uppsett hjá tilteknum viðskiptamanni. Þjónusta getur verið hluti af tengdum viðgerðar- eða viðhaldshlutum.

Eftirfarandi tafla lýsir röð verkefna með tenglum í efnisatriði þar sem þeim er lýst. Verkin eru talin upp í sömu röð og þau eru yfirleitt framkvæmd.

Til aðSjá

Færa inn upplýsingar um þjónustuvöru sem fyrirtækið þitt er að rekja.

Hvernig á að stofna Þjónustuvörur

Stofna verkflæði fyrir þjónustu þegar þjónustuvörurnar eru samsettar úr mörgum íhlutum. Íhlutalistinn er alltaf tengdur þjónustuvöru, en þessir íhlutir geta líka byggst á uppskrift.

Hvernig á að setja upp þjónustuvöruíhluti

Nota gluggann Þjónustuvara til að tengja flokka þjónustuvara saman í rökrétta flokka.

Hvernig á að setja upp þjónustuvöruflokka

Sjá einnig