Lykilþáttur þjónustukerfis er fólkið sem veitir þjónustuna. Með því að nota Microsoft Dynamics NAV er hægt að setja upp forrit sem úthlutar réttu fólki í viðeigandi verk. Úthlutun verka er hægt að byggja á þjónustusvæðinu sem starfsfólk er á eða því hvar þjónustan á sér stað.
Auk þess er hægt að flokka forða saman þegar þjónustubeiðnum er svarað.
Eftirfarandi tafla lýsir röð verkefna með tenglum í efnisatriði þar sem þeim er lýst. Verkin eru talin upp í sömu röð og þau eru yfirleitt framkvæmd.
Til að | Sjá |
---|---|
Úthluta þjónustutæknimanni eða öðrum forða sérþekkingarkóta. | |
Varpa þjónustusvæðum á annað hvort viðskiptamenn eða staðsetningar forða. |