Stundum þarf að sjá viðskiptamönnum fyrir lánsbúnaði til notkunar meðan þjónustuhópurinn framkvæmir viðgerðir. Með því að nota Microsoft Dynamics NAV er hægt að setja upp lánsforrit, lána viðskiptamönnum vörur og rekja móttöku varanna til baka.
Auk þess er hægt að bæta við athugasemdum um lánsbúnað, með því að nota aðra af tveimur leiðum til að skrá athugasemdir:
-
Færa inn athugasemd um lánsbúnaðinn sjálfan.
-
Færa inn athugasemd á þjónustuvöru um þörfina fyrir lánsbúnað.
Til athugunar |
---|
Hvað varðar þjónustuvörur almennt eru lánsvörur ekki hluti af birgðum eða geta ekki tekið þátt í neinum aðgerðum vöruhúss. |
Eftirfarandi tafla lýsir röð verkefna með tenglum í efnisatriði þar sem þeim er lýst. Verkin eru talin upp í sömu röð og þau eru yfirleitt framkvæmd.
Til að | Sjá |
---|---|
Setja upp íhlut lánsbúnaðar í þjónustuforritinu. | |
Sjá skal viðskiptamanni fyrir tímabundinni skiptivöru meðan viðgerðir standa yfir. | |
Rekja og stýra skilum viðskiptamanna á lánsbúnaði. |