Microsoft Dynamics NAV hefur gluggann Þjónustuverkhlutar sem veitir yfirlit yfir allar þjónustuvörur sem þarfnast athygli. Gluggann má hugsa sem þjónustumælaborð þar sem hægt er að sjá hvaða pantanir eru í bið, leita að og skrá varahluti, og sjá til þess að birgðir séu uppfærðar.

Til að rekja breytingar og fá myndrænt yfirlit yfir þjónustufyrirtækið má nota upplýsingaverkfæri Microsoft Dynamics NAV til að búa til myndrit og greiningar hratt og sjálfkrafa.

Eftirfarandi tafla lýsir röð verkefna með tenglum í efnisatriði þar sem þeim er lýst. Verkin eru talin upp í sömu röð og þau eru yfirleitt framkvæmd.

Til aðSjá

Nota gluggann Þjónustuverkhlutar til að tímasetja og hefja þjónustu við pöntun.

Hvernig á að vinna með þjónustuverkhluta

Framkvæma uppfærslur svo allar upplýsingar pöntunar komi fram.

Hvernig á að Skrá þjónustuaðgerðir

Halda varahlutabirgðum uppfærðum.

Hvernig á að Skrá Varahluti

Uppfæra svartíma sem gildir sjálfkrafa í þjónustupöntun.

Hvernig á að breyta Svartíma fyrir þjónustuvörulínu

Sjá þær þjónustuvörur sem mikil eftirspurn er eftir og aðrar upplýsingar um þjónustukerfið.

Hvernig á að skoða Þjónustuupplýsingar

Sjá einnig