Áður en hægt er að eyða fjárhagsreikningi þarf að uppfylla eftirtalin skilyrði:

Staða reikningsins verður að vera núll.

Ef dagsetning er í reitnum Leyfa eyðingu fjárhagsr. fyrir í glugganum Fjárhagsgrunnur má reikningurinn ekki hafa fjárhagsfærslur á þeim degi eða eftir þann dag.

Ef gátmerki er í reitnum Kanna notkun fjárhagsreiknings í glugganum Fjárhagsgrunnur má ekki nota reikninginn í neinni eftirtalinna uppsetningartaflna:

Gjaldmiðill

Bókunarflokkur viðskm.

Bókunarflokkur lánardr.

Bókunarflokkur verka

Alm. bókunargrunnur

Bókunarflokkur bankareikninga

VSK-bókunargrunnur

Eignabókunarflokkur

Birgðabókunargrunnur

Reikningsflokkur þjónustusamnings

Sniðmát færslubókar

Færslubókarkeyrsla

Færslubók úthlutunar

Eignaúthlutun

Sjá einnig