Skilgreinir tengingu milli lánardrottna og fjárhags við lánardrottnabókunarflokkar.

Mikilvægt
Stofna verður nauðsynlega reikninga í glugganum Bókhaldslykill áður en bókunarflokkar eru stofnaðir.

Í glugganum Bókunarflokkur lánardrottna er tilgreint á hvaða reikninga kerfið á að bóka færslur á lánardrottna í hverjum bókunarflokki. Hægt er að skilgreina eftirtalda reikninga:

Þessi gluggi er notaður til að úthluta hverjum lánardrottinsbókunarflokki kóta. Síðan er hægt að færa kótann inn í reitinn Bókunarflokkur lánardrottna á hverju lánadrottnaspjaldi. Við bókun pantana, reikninga, kreditreikninga, greiðslna, o.s.frv. notar kerfið þær upplýsingar sem kótinn vísar til að bóka þá reikninga sem tilgreindir voru.

Einnig er hægt að úthluta almennum viðskiptabókunarflokki til lánardrottna. Kóti viðskiptaflokks er síðan notaður ásamt kóta almenns vörubókunarflokks í glugganum Alm. bókunargrunnur til að tilgreina þá reikninga sem tiltekin viðskipti eru bókuð á.

Sjá einnig