Sýnir ţau sniđmát fćrslubóka sem eru sett upp í kerfinu. Ef ţörf er á ađ búa til ný er ţađ gert hér.
Ef stofna á bókarkeyrslu skal velja Sýsl, Bćta viđ á valrein og fylla síđan út reiti í töflunni.
Í flestum kerfiseiningum eru mörg stöđluđ almenn bókarsniđmát, undir Tímabilsađgerđir, svo og ein eđa fleiri ítrekunarbćkur. Hćgt er ađ setja upp nokkrar fćrslubókarkeyrslur í hverju bókarsniđmáti. Ţađ merkir ađ hćgt er ađ nota sama gluggann til ađ birta nokkrar mismunandi fćrslubćkur, hverja međ sínu heiti. Ţetta getur komiđ sér vel, til dćmis ef allir notendur ţurfa ađ hafa eigin fćrslubók.
Hćgt er ađ láta kerfiđ tölusetja hverja bókun bókarkeyrslnanna sjálfkrafa međ ţví ađ hafa númer í heiti bókarkeyrslunnar. Til dćmis myndi heitiđ ANNA1 hćkka um einn viđ hverja bókun, í ANNA2, ANNA3 o.s.frv.