Tilgreinir hvaða reikningar bóka VSK.

Bókunargrunnur VSK felur í sér samsetningar VSK-viðskiptabókunarflokka og VSK-vörubókunarflokka. Samsetningar mega verða eins margar og með þarf, auk þess sem tengja má hina ýmsu fjárhagsreikninga hvaða samsetningu sem vera skal.

Að svo búnu og þegar lína er útfyllt í almennri bókarlínu innkaupa eða sölu, kannar kerfið gluggann VSK-bókunargrunnur VSK til að skoða hvaða reikninga eigi að nota í tengslum við tiltekna samsetningu VSK-viðskiptabókunarflokks og VSK-vörubókunarflokks.

Sjá einnig