Stundum þarf að sjá yfirlit yfir uppsetningartöflurnar sem valda því að Microsoft Dynamics NAV bókar sjálfkrafa á tiltekinn reikning. Við uppsetningu eru uppsetningartöflur, til dæmis bókunarflokkatöflurnar, fylltar út til að tilgreina hvaða fjárhagsreikningar eru notaðir sem bókunarreikninga fyrir tilteknar færslutegundir. Seinna kann að þurfa skoða hvaða uppsetningartöflur vísa í tiltekinn fjárhagsreikning.
Yfirlit yfir hvar fjárhagsreikningar eru notaðir:
Í reitinn Leita skal færa inn Bókhaldslykill og velja síðan viðkomandi tengi.
Í glugganum Bókhaldslykill skal velja línu þess reiknings sem á að skoða yfirlit fyrir. Á flipanum Færsluleit, í flokknum Reikningur, skal velja Hvar-notað, listi.
Í glugganum Hvar-notað listi fjárhagsreiknings sjást allar línur sem vísa í fjárhagsreikninginn í eftirtöldum uppsetningartöflum:
Ferlið er endurtekið fyrir hvern reikning.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |