Tilgreinir að kerfið eigi að varna því að fjárhagsreikningum sem eru notaðir í uppsetningartöflum sé eytt. Ef gátmerki er í þessum reit og reynt er að eyða fjárhagsreikningi kannar forritið hvort reikningurinn sé notaður í eftirfarandi töflum:
Reikningsflokkur þjónustusamnings
Ef fjárhagsreikningurinn er notaður í enhverri þeira og gátmerki er hér er ekki hægt að eyða reikningnum.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |