Tilgreinir að kerfið eigi að varna því að fjárhagsreikningum sem eru notaðir í uppsetningartöflum sé eytt. Ef gátmerki er í þessum reit og reynt er að eyða fjárhagsreikningi kannar forritið hvort reikningurinn sé notaður í eftirfarandi töflum:

Gjaldmiðill

Bókunarflokkur viðskm.

Bókunarflokkur lánardr.

Bókunarflokkur verka

Alm. bókunargrunnur

Bókunarflokkur bankareikninga

VSK-bókunargrunnur

Eignabókunarflokkur

Birgðabókunargrunnur

Reikningsflokkur þjónustusamnings

Sniðmát færslubókar

Færslubókarkeyrsla

Færslubók úthlutunar

Eignaúthlutun

Ef fjárhagsreikningurinn er notaður í enhverri þeira og gátmerki er hér er ekki hægt að eyða reikningnum.

Ábending

Sjá einnig