Tilgreinir bókunarflokkar verka, sem eru stofnaðir í töflunni Bókunarflokkur verka, sem eru notaðir til að setja upp tengingu milli verka og fjárhags.

Til athugunar
Nauðsynlega reikninga verður að stofna í töflunni Bókhaldslykill áður en bókunarflokkar eru stofnaðir.

Í töflunni Bókunarflokkar verka er tilgreint á hvaða reikninga kerfið bókar viðskipti sem varða verk í hverjum bókunarflokki um sig.

Þessi tafla er notuð til að setja kóta á hvern bókunarflokk verka. Síðan er hægt að færa kótann inn í reitinn Bókunarflokkur verka á hverju verkspjaldi. Eftir það notar kerfið upplýsingarnar sem kótinn táknar til að bóka á þá reikninga sem voru tilgreindir þegar viðskipti með verk eru bókuð með keyrslu í kerfishlutanum Verk.

Sjá einnig