Opnið gluggann Þjónustutilboð.

Inniheldur upplýsingar um þjónustutilboð notanda. Þar er að finna grundvallarupplýsingar (til dæmis svartíma og stöðu pöntunarinnar auk nafna, aðsetra og símanúmera viðskiptamannanna) og nánari upplýsingar um vörurnar sem á að þjónusta (til dæmis raðnúmer og athugasemdir um ábyrgð og galla). Í þessum glugga er hægt að stofna spjald fyrir hvert nýtt þjónustutilboð sem á að skrá í kerfið. Einnig er hægt að breyta tilboðinu í þjónustupöntun.

Glugginn Þjónustutilboð samanstendur af tveimur hlutum:

Þegar þjónustutilboðið hefur verið fyllt út er hægt að breyta því í þjónustupöntun.

Ábending

Sjá einnig