Þegar tekið er við vöru til þjónustu og þarf að skrá hana sem þjónustuvöru er hægt að stofna þjónustuvöru í gluggunum Þjónustupöntun eða Þjónustutilboð.
Þjónustuvörur stofnaðar út frá þjónustupöntunum
Í reitnum Leita skal færa inn Þjónustupantanir og velja síðan viðkomandi tengi.
Opna skal þjónustupöntunina sem stofna á þjónustuvörur fyrir.
Færð er inn ný þjónustuvörulína.
Fyllt er í reitinn Nr. .
Boð sem þá birtast eru staðfest.
Fyllt er í reitinn Lýsing.
Smella á Aðgerðir, velja Aðgerðir, og síðan Stofna þjónustuvöru og staðfesta skilaboðin sem fylgja.
Númeri er sjálfkrafa úthlutað til þjónustuvörunnar og þjónustuvöruspjald er stofnað. Reiturinn Nr. þjónustuvöru er fylltur út með númeri nýju þjónustuvörunnar.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |