Finna má hvağa síğu, færslu eğa yfirsın sem er innan uppsetningarinnar meğ şví ağ nota leitarreitinn efst í hægra horni slóğarstikunnar.
Şegar byrjağ er ağ slá inn stafi í leitarreitinn birtist fellilisti meğ síğuheitum meğ stöfunum sem slegnir eru inn. Fellilistinn breytist eftir şví sem fleiri stafir eru slegnir inn og hægt er ağ velja réttu síğuna úr listanum şegar hún birtist. Annar reiturinn í fellilistanum sınir slóğina á síğurnar sem finnast og şar má fara á deildasíğuna şar sem síğuna er ağ finna.
Mikilvægt |
---|
Leitin finnur ağeins síğur og skırslur sem eru ağgengilegar af yfirlitssvæğinu, şar á meğal heimahnappinn, ağgerğahnappa og deildir. |