Hćgt er ađ lána viđskiptamönnum lánsbúnađ til ađ koma tímabundiđ í stađ ţjónustuvara sem tekiđ hefur veriđ viđ til ţjónustu.

Lánsbúnađur lánađur:

  1. Í reitnum Leita skal fćra inn Ţjónustupantanir og velja síđan viđkomandi tengi.

  2. Opna skal viđeigandi spjald ţjónustupöntunar.

  3. Smellt er á ţjónustuvörulínuna međ ţjónustuvörunni sem á ađ skipta á međ lánsbúnađi.

  4. Í reitnum Nr. lánshlutar veljiđ viđeigandi lánshluta.

  5. Velja til ađ stađfesta ţađ ađ lánsbúnađur sem var valinn er réttur.

Ábending

Sjá einnig