Tæknimaður í útkalli sér yfirleitt um viðhald og uppsetningu samkvæmt skipunum afgreiðslustjóra. Í minni fyrirtækjum getur tæknimaður í útkalli einnig séð um afgreiðslustjórnun.

Aðalverkefni

Til að Sjá

Taka við þjónustubeiðnum viðskiptamanna og breyta þeim í þjónustupantanir.

Móttaka fyrirspurna og þjónustubeiðna viðskiptamanna

Afhenda þjónustu til viðskiptamanna með eiginleikanum Þjónustuverkhlutar.

Þjónusta veitt

Stofna reikninga og bóka þá í fjármálastjórnunarkerfinu.

Þjónustu og reikningsfærslu lokið

Tengdir verkhlutar

Til að Sjá

Setja upp og sérstilla þjónustuvörur og þjónustuhópa. Í þessu felst að ákveða hvaða hæfni hentar hvaða þjónustu og leiðbeiningar við úrræðaleit.

Val á þjónustu

Ákveða þjónustutíma og stöðutegundir til að setja inn tímaáætlun í þjónustustjórnun.

Úthlutun vinnustunda og stigs þjónustu

Setja upp verkfæri til að vinna með þjónustufulltrúa og forðaúthlutun samkvæmt framboði, hæfni og staðsetningu.

Greining starfsfólks og forða

Uppsetning samninga, sniðmáta viðskiptavina og kerfis til að stýra þjónustutilboðum.

Þróa og koma á samningum

Stofna þjónustusamningstilboð og breyta tilboði í þjónustusamning.

Vöktun og framkvæmd samninga

Setja upp kerfi fyrir lánsbúnað handa viðskiptamönnum á meðan þeirra vörur eru í viðgerð.

Uppsetning lánsbúnaðarkerfis

Setja upp og fínstilla verðupplýsingar á þjónustuvörum.

Uppsetning þjónustuverðs

Afhending þjónustu er áætluð með Afgreiðslustöð.

Áætlun og úthlutun þjónustupantana

Setja upp forða í hóp og úthluta honum á þjónustupöntun samkvæmt framboði.

Undirbúningur þjónustu

Búa til sölureikning, bóka móttökur og jafna greiðslur við reikninga.

Umsjón útistandandi

Skilgreina vörur og uppbyggingu vinnslu.

Hönnun

Sjá einnig