Opnið gluggann Þjónustusamningur.
Inniheldur upplýsingar um þjónustusamninga notanda. Í honum eru grunnupplýsingar um samninginn (t.d. um viðskiptamenn, upphafsdagsetningu, sendingu og reikningsfærslu) og nánari upplýsingar um þjónustuvörur, greiðslur, verðleiðréttingar og afpantanir.
Hægt er að búa til nýja þjónustusamninga í þessum glugga. Einnig er hægt að gera þjónustusamningstilboð í glugganum Þjónustusamningstilboð og breyta síðan samningstilboðinu í þjónustusamning.
Glugginn Þjónustusamningur skiptist í tvo hluta:
-
Í hausnum eru almennar upplýsingar um sendingu, þjónustu, reikningsfærslu, reikning og verðleiðréttingu og nákvæmar upplýsingar um samninginn.
-
Í línunum eru þjónustuvörurnar sem eru hluti af samningnum.
Til að fá hjálp við tiltekinn reit er smellt á reitinn og stutt á F1.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |
Sjá einnig
Hvernig á að Reikningsfæra Þjónustusamninga
Hvernig á að skrá þjónustusamninga og samningstilboð
Hvernig á að fjarlægja Samningslínur
Hvernig á að bæta við samningsafslætti
Hvernig á að breyta Þjónustusamningstilboði í þjónustusamning
Yfirlit yfir línukostnað
Hvernig á að afturkalla samninga
Hvernig á að Skrá athugasemdir við þjónustusamning
Hvernig á að stofna Þjónustupantanir út frá samningum
Yfirlit yfir línuvirði
Hvernig á að Skipta um eiganda þjónustusamninga
Tilvísun
Haus þjónustusamningsÞjónustuvara