Tilgreinir vörur sem hafa verið seldar viðskiptamönnum og skráðar fyrir þjónustu. Þjónustuvara hefur einstakt kenninúmer og getur tengst vöru. Hún getur haft raðnúmer sem greinir hana frá öllum þjónustuvörum. Eigandi þjónustuvörunnar er viðskiptamaðurinn á tilgreindu sendist-til aðsetri.

Hægt er að úthluta þjónustuvörum ábyrgð og tilgreina svartíma fyrir þjónustu fyrir þær. Þjónustuvörur geta samanstaðið af íhlutum .

Hægt er að setja upp þjónustuvörur handvirkt í glugganum Þjónustuvöruspjald og einnig er hægt að láta kerfið stofna þjónustuvörur sjálfkrafa þegar seldar vörur eru sendar.

Þegar þjónustuvörur hafa verið settar upp er hægt að skrá þær íþjónustupöntunum og þjónustusamningum.

Til athugunar
Hafa ber hugfast að hægt er að stofna Margir samningar fyrir hverja þjónustuvöru til að hún verði tekin með í mismunandi þjónustusamningum á sama tíma.

Sjá einnig