Opnið gluggann Þjónustureikningur.
Tilgreinir nákvæmar upplýsingar um þjónustureikninginn sem á að senda viðskiptamanni fyrir unna þjónustu.
Á flýtiflipana fjóra í hausnum eru færðar inn almennar upplýsingar um viðskiptamanninn sem fær þjónustuna og þann sem er reikningsfært á, númer og dagsetning fylgiskjals ásamt upplýsingum um afhendingu og gjaldmiðil sem greitt verður í. Mestallar upplýsingarnar um viðskiptamanninn eru afritaðar af viðskiptamannaspjaldinu þegar viðskiptamannsnúmerið er fært inn á sölureikninginn.
Upplýsingar um þjónustuna sem viðskiptamaðurinn á að greiða fyrir eru færðar inn á línurnar.
Þegar lokið er við að fylla út þjónustureikninginn er hægt að bóka hann.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |
Sjá einnig
Afslættir Sölureiknings og Þjónustugjöld
Hvernig á að Reikningsfæra bókaðar afhendingarlínur
Hvernig á að búa þjónustureikninga til handvirkt
Hvernig á að bóka þjónustureikninga sem voru búnir til handvirkt
Hvernig á að bóka Bóka reikninga úr þjónustupöntunum
Söluhaus
Hvernig á að leiðrétta Sölureikninga með kreditreikningum
Aðsetur viðskiptamanns
Hvernig á að stofna Sölureikninga
Sölulína
Reikningsafsl. á þjónustuskjöl
Tilvísun
ÞjónustulínaÞjónustuhaus