Þegar reikningur hefur verið búinn til, allar upplýsingar færðar inn og nauðsynlegar breytingar hafa verið gerðar er hægt að bóka reikninginn.
Þjónustureikningar bókaðir:
Á reikningnum, á flipanum Aðgerðir, í flokknum Bókun, skal velja Bóka.
Ef á að prenta reikninginn um leið og bókað er, skal velja Bóka og prenta í staðinn.
Bókað þjónustuskjal er búið til ásamt tilheyrandi fjárhagsfærslum.
Skjal fyrir bókaða reikninga skoðað
Í reitinn Leita skal færa inn Bókaðir þjónustureikningar og velja síðan viðkomandi tengi.
Viðeigandi reikningur er valin.
Ef reiturinn Afhendist á reikning í glugganum Þjónustukerfisgrunnur er valinn verður bókuð þjónustuafhending sem tengd er við reikninginn einnig stofnuð.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |