Opnið gluggann Birgðageymsluspjald.
Tilgreinir upplýsingar um birgðageymslur notanda, svo sem vöruhús og dreifingarmiðstöðvar. Hver birgðageymsla fær heiti og kóta. Hægt er að færa birgðageymslukótann inn annars staðar í forritinu þegar skrá þarf færslur vegna tiltekinnar birgðageymslu.
Hægt er að færa inn upplýsingar um hólf og um skipan vöruhússins. Það fer eftir vöruhúsaskipaninni sem er valin, en hægt er að nota valkostina á flýtiflipanum Hólf til að skilgreina hólfin sem verða notuð sem sjálfgefin hólf þegar millifærslur fara fram. Ef notaður er beinn frágangur og tínsla er hægt að nota flesta kostina á flýtuflipanum Hólf til að tilgreina hvernig eigi að nota mismunandi þróaðar vöruhúsaaðgerðir.
Sumir valreitir eru gerðir gráir og óvirkir með öðrum stillingum í glugganum Birgðageymsluspjald til að takmarka óstuddar uppsetningarsamsetningar.
Smella á Svæði eða Hólf til að skoða upplýsingar um svæði og hólf sem gætu verið skilgreint fyrir birgðageymsluna.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |
Sjá einnig
Hvernig á að nota kortaþjónustuna til að finna staði
Verkhlutar
Hvernig á að setja upp einfaldar vöruhúsaaðgerðir með aðgerðasvæðiHvernig á að setja upp birgðageymslur
Hvernig á að setja upp millifærslukóta
Hvernig á að setja upp birgðageymslur til að þær noti hólf
Hvernig á að setja upp Vöruhúsakerfið
Hvernig á að setja upp einfaldar vöruhúsaaðgerðir með aðgerðasvæði
Hvernig á að setja upp Frágangssniðmát
Hvernig á að stofna Innihald hólfs á vinnublöðum
Hvernig á að færa íhluti á aðgerðasvæði með einföldum vöruhúsaaðgerðum
Hvernig á að færa vörur eftir þörfum með einföldum vöruhúsaaðgerðum
Hvernig á að tína fyrir framleiðslu með einföldum vöruhúsaaðgerðum
Hvernig á að tína fyrir innri starfsemi með ítarlegum vöruhúsaaðgerðum
Hvernig á að tína vörur fyrir vöruhúsaafhendingu
Hvernig á að færa vörur með ítarlegum vöruhúsaaðgerðum
Hvernig á að skrá magnleiðréttingar í birgðabækur vöruhúsa
Hvernig á að hjáskipa vörur
Hvernig á að áætla frágang á vinnublöðum