Ef notađur er beinn frágangur og tínsla er stungiđ upp á ţví hólfi sem best hentar vörunum á hverjum tíma samkvćmt frágangssniđmátinu sem sett hefur veriđ upp fyrir vöruhúsiđ, hólfaflokkuninni sem hólfin hafa fengiđ, og hámarks- og lágmarksmagninu sem sett hefur veriđ upp fyrir föst hólf.
Hćgt er ađ setja upp fleiri en eitt frágangssniđmát og velja eitt ţeirra fyrir almenna stjórnun á frágangi í vöruhúsinu. Einnig er hćgt ađ velja frágangssniđmát fyrir hverja ţá vöru eđa birgđahaldseiningu sem hefur sérstakar kröfur um frágang.
Frágangssniđmát sett upp
Í reitnum Leit skal fćra inn Sniđmát frágangs og velja síđan viđkomandi tengil.
Stofniđ nýtt frágangssniđmát. Á flipanum Heim í flokknum Nýtt skal velja Nýtt.
Fćrđur er inn kóti sem er einkvćmt kenni sniđmátsins sem á ađ stofna.
Stutt lýsing er fćrđ inn ef vill.
Fyrsta línan er fyllt út međ hólfaţörfunum sem á fyrst og fremst ađ uppfylla ţegar tillaga er gerđ um frágang.
Önnur línan er fyllt út međ hólfaţörfunum sem ćttu ađ vera annar kostur til ađ uppfylla ţegar hólf er fundiđ fyrir frágang. Seinni línan er ađeins notuđ ef hólf sem uppfyllir skilyrđin í fyrstu línunni finnst ekki.
Haldiđ er áfram ađ fylla út línur ţar til lýst hefur veriđ öllum viđunandi hólfastađsetningum á ađ nota í frágangi.
Í síđustu línunni í frágangssniđmátinu skal setja gátmerki í reitinn Finna fljótandi hólf .
Hćgt er ađ stofna mismunandi frágangssniđmát og nota ţau eftir hentugleikum. Fyrst er notast viđ frágangssniđmátiđ sem valiđ hefur veriđ fyrir vöruna eđa birgđahaldseininguna. Ef ţeir reitir eru ekki fylltir út notar kerfiđ í frágangssniđmátiđ sem valiđ er fyrir vöruhúsiđ á flýtiflipanum Hólfareglur á birgđageymsluspjaldinu.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |