Hægt er að halda utan um vörur sem eru í mismunandi birgðageymslum með því að setja upp birgðageymslur.

Setja verður upp birgðageymsluspjald og birgðageymslukóta fyrir sérhverja birgðageymslu í vöruhúsi eða dreifingarmiðstöð. Þegar skráð er aukning eða minnkun birgða er færður inn kóti viðkomandi birgðageymslu. Þannig er alltaf hægt að sjá hvar tilteknar vörur eru geymdar.

Uppsetning birgðageymslna

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Birgðageymslur og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Stofnið nýtt birgðageymsluspjald. Á flipanum Heim í flokknum Nýtt skal velja Nýtt.

  3. Reitirnir eru fylltir út. Til að fá hjálp við tiltekinn reit er hann valinn og stutt á F1.

Ábending

Sjá einnig