Hjáskipunarađgerđin er tiltćk ef birgđageymslan hefur veriđ sett upp ţannig ađ hún krefjist vöruhúsamóttöku-og frágangsvinnslu.

Ţegar vörum er hjáskipađ er unniđ međ vörur í móttöku og afhendingu án ţess ađ ţeir fari nokkurn tíma í geymslu og ţar međ fer varan hrađar í gegnum frágangs- og tínsluferli og minna ţarf ađ eiga viđ vörurnar sjálfar. Bćđi er hćgt ađ hjáskipa vörum í afhendingum og framleiđslupöntunum. Ţegar afhending er undirbúin eđa vörur tíndar fyrir framleiđslu er varan sjálfkrafa tínd úr hjáskipunarhólfi áđur en hugađ er ađ tínslu úr öđrum hólfum. Leita ţarf á hjáskipunarsvćđinu ađ vörunum sem ţörf er á áđur en vörurnar eru sóttar ţangađ sem ţćr eru venjulega geymdar.

Ef hjáskipunarmagn hefur veriđ reiknađ, eru frágangslínur í hjáskipunarhólfinu stofnađar fyrir hjáskipunarreikninga ţegar móttakan er bókuđ. Ađrar frágangslínur eru stofnađar eins og venjulega.

Ef bóka skal hjáskipunarvörurnar strax ţannig ađ ţćr séu tiltćkar í tínslu ţarf einnig ađ skrá frágang á hinum vörunum úr móttökulínunum, ţ.e. ţeim sem ţarf ađ geyma. Ef ađeins sumum vörur á móttökulínu er hjáskipađ ţarf ţví ađ gćta ađ ţví ađ gengiđ sé frá öđrum vörum eins fljótt og hćgt er. Einnig gćti ţađ veriđ stefna vöruhússins ađ heilum móttökulínum sé hjáskipađ ţegar ţađ er hćgt.

Í frágangsleiđbeiningum er hćgt ađ eyđa bćđi Taka og Setja leiđbeiningalínum fyrir hverja móttökulínu sem varđar móttökur sem á ađ setja í heilu lagi í geymslu. Seinna er hćgt ađ stofna ţessar línur á frágangsvinnublađinu eđa í bókuđu móttökunni. Ţegar ţeim er eytt er síđan hćgt ađ ganga frá og skrá línurnar sem varđa hjáskipunarvörur.

Hafi reiturinn Nota vinnublađ frágangs á birgđageymsluspjaldinu veriđ valinn og móttakan veriđ bókuđ međ reiknađri hjáskipun verđa allar móttökulínur tiltćkar á vinnublađinu. Upplýsingar um hjáskipun glatast og ekki er hćgt ađ stofna ţćr aftur. Ef nota á hjáskipunarađgerđir skal ţess vegna flytja línur á frágangsvinnublađiđ međ ţví ađ eyđa frágangsleiđbeiningum frekar en ađ nota sjálfvirku ađgerđina í reitnum Nota vinnublöđ frágangs.

Ef vöruhúsamóttakan er bókuđ og reiturinn Nota vinnublađ frágangs er ekki valinn birtast vörurnar sem á ađ hjáskipa á sérstökum línum á frágangsleiđbeiningunum. Reiturinn Hjáskipunarupplýsingar sem birtist í hverri frágangslínu sýnir hvort línan innihaldi hjáskipunarvörur, vörur úr sömu móttöku sem allar ţarf ađ geyma eđa vörur sem ţarf ađ geyma sem koma úr móttökulínu ţar sem hjáskipa á sumum varanna. Međ ţessum reit geta starfsmenn séđ af hverju allt móttekna magniđ fer ekki í geymslu.

Kerfiđ heldur ekki sérstakar fćrslur fyrir vörur sem hefur veriđ hjáskipađ heldur skráir ţćr sem venjulegar frágangsleiđbeineiningar.

Vöruhúsiđ sett upp fyrir hjáskipun

  1. Setja skal upp minnst eitt hjáskipunarhólf ef hólf eru notuđ. Setja skal upp hjáskipunarsvćđi ef notađur er beinn frágangur og tínsla.

    Hjáskipunarhólf er međ reitinn Hjáskipunarhólf valinn og verđur ađ hafa bćđi hólfategundirnar Móttaka og Tína valdar. Nánari upplýsingar er ađ finna í Hvernig á ađ búa til einstök hólf og Hvernig á ađ setja upp hólfategundir.

    Ef svćđi eru notuđ skal stofna svćđi fyrir hjáskipunarhólfin og velja reitinn Svćđi hjáskipunarhólfs. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á ađ setja upp birgđageymslur til ađ ţćr noti hólf.

  2. Í reitnum Leit skal fćra inn Birgđageymsla og velja síđan viđkomandi tengil.

  3. Glugginn Birgđageymslulisti er opnađur og valin birgđageymsla ţar sem á ađ setja upp vöruhús fyrir hjáskipun.

  4. Á flipanum Heim í flokknum Stjórna skal velja Breyta.

  5. Á flýtiflipanum Vöruhús er reiturinn Nota hjáskipun valinn fyllt út í reitinn Hjáskipun reiknist til međ tímanum sem kerfiđ leitar ađ hjáskipunartćkifćrum í. Valkosturinn Nota hjáskipun er ađeins tiltćkur ef reitirnir Krefjast móttöku, Krefjast afhendingar, Krefjast tínslu og Krefjast frágangs eru valdir.

  6. Ef hólf eru notuđ er á flýtiflipanum Hólf fćrđur inn kóti hólfsins sem nota á sem sjálfgefiđ hjáskipunarhólf í reitinn Kóti hjáskipunarhólfs.

  7. Í reitnum Leita skal fćra inn Birgđahaldseining og velja síđan viđkomandi tengil.

  8. Fyrir hverja vöru eđa birgđahaldseiningu sem óskađ er eftir ađ geta hjáskipađ, skal velja vöru og á flipanum Heim, í flokknum Stjórna, skal velja Breyta til ađ opna spjaldiđ Birgđahaldseining. Á flýtiflipanum Vöruhús er reiturinn Nota hjáskipun.

Til athugunar
Hjáskipun er eingöngu möguleg ef birgđageymslan er sett ţannig upp ađ hún krefjist vöruhúsamóttöku- og frágangsvinnslu.

Vörum hjáskipađ án ţess ađ skođa tćkifćrin:

  1. Í reitnum Leit skal fćra inn Vöruhúsamóttaka og velja síđan viđkomandi tengil.

  2. Stofna vöruhúsamóttöku fyrir vöru sem hefur borist og er til dćmis hćgt ađ hjáskipa. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á ađ taka á viđ vörum.

  3. Fylla inn í reitinn Magn til móttöku, og á flipanum Ađgerđir, í flokknum Ađgerđir , velja Reikna út hjáskipun.

    Upprunaskjölum fyrir úthreyfingar sem ţarfnast varanna sem eiga ađ fara úr vöruhúsinu innan tímabils dagsetningarreglunnar eru tilgreind. Microsoft Dynamics NAV reiknar magn ţannig ađ hjáskipa megi eins miklu og mögulegt til ađ forđast ađ ganga frá vörum og safna upp of mörgum vörum á hjáskipunarsvćđi. Gildiđ í reitnum Magn til hjáskipunar er ţví samtala allra útleiđalína sem ţarfnast vörunnar innan leitartímabilsins ađ frádregnu magninu, sem ţegar hefur veriđ sett á hjáskipunarsvćđiđ, eđa gildiđ í reitnum Magn til móttöku á móttökulínunni, eftir ţví hvort er minna. Ekki er hćgt ađ hjáskipa meira magni en móttekiđ hefur veriđ.

  4. Ef hjáskipa á magninu sem lagt er til er móttakan bókuđ. Einnig er hćgt ađ breyta magninu sem á ađ hjáskipa í hćrra eđa lćgra gildi og bóka síđan móttökuna.

    Magniđ sem á ađ hjáskipa birtist nú sem línur í frágangsleiđbeiningunum ađ ţví gefnu ađ reiturinn Nota vinnublađ frágangs sé auđur. Magniđ sem ekki á ađ hjáskipa kemur einnig í línum í frágangsleiđbeiningunum.

    Ef hólf eru notuđ hefur kerfiđ úthlutađ hjáskipunarvörunum á sjálfgefna hjáskipunarhólfiđ sem skilgreint er á birgđageymsluspjaldinu.

  5. Eyđa skal Taka- og Setja- línum fyrir vörur sem ekki á ađ hjáskipa.

  6. Frágangsleiđbeiningarnar međ línunum sem eftir eru eru prentađar út og móttökumagniđ sem ţarf ađ geyma sett í viđeigandi hólf eđa svćđi í vöruhúsinu. Hjáskipunarvaran er sett á svćđiđ eđa í hólfiđ sem tilgreint er í vöruhúsareglum. Stundum segja vöruhúsareglur til um ađ ţađ eigi ađ skilja ţćr eftir á móttökusvćđinu.

  7. Til ađ skrá hjáskipunarvörurnar sem frágengnar og tiltćkar fyrir tínslu skal fara í flipann Heima, flokkinn Skráning og velja Skrá.

Vörur hjáskipađar eftir ađ tćkifćri hafa veriđ skođuđ:

  1. Í reitnum Leit skal fćra inn Vöruhúsamóttaka og velja síđan viđkomandi tengil.

  2. Stofna vöruhúsamóttöku fyrir vöru sem hefur borist og er til dćmis hćgt ađ hjáskipa. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á ađ taka á viđ vörum.

    Ćskilegt er ađ skođa línur í upprunaskjalinu sem kalla eftir vörunni áđur en móttakan er bókuđ.

  3. Í flipanum Ađgerđir í flokknum Eiginleikar veljiđ Reikna hjáskipun.

    Í glugganum Hjáskipunarmöguleikar er hćgt ađ sjá mikilvćgustu upplýsingarnar um línurnar ţar sem beđiđ er um vöruna, eins og gerđ fylgiskjals, umbeđiđ magn og gjalddaga. Ţessar upplýsingar koma ađ gagni viđ ađ ákveđa hve miklu á ađ hjáskipa, hvar setja eigi vörurnar á hjáskipunarsvćđinu eđa hvernig eigi ađ flokka ţćr.

  4. Í flipanum Ađgerđir í flokknum Ađgerđir veljiđ Sjálfg. magn til hjáskipunar til ađ sjá hvernig magniđ á móttökulínunum er reiknađ. Ţegar fjölda vara er breytt í reitnum Magn til hjáskipunar í hverri línu eru útreikningarnir uppfćrđir eftir ţví sem breytingar eru gerđar. Ţađ ţýđir ekki ađ tiltekin afhending eđa framleiđslupöntun fái í raun vörurnar sem lagt er til ađ verđi hjáskipađ ţar sem ţessar tilfćringar eru ađeins í tilraunaskyni. Ferliđ getur ţó veriđ frćđandi ef fleiri en ein mćlieining koma viđ sögu.

  5. Ef taka á hluta af vörunum frá fyrir tiltekna pöntunarlínu er bendillinn settur í ţá línu og í reitnum Ađgerđir í hópnum Ađgerđir er Taka frá valiđ. Í glugganum Frátekning er hćgt ađ taka frá allt tiltćkt magn vörunnar fyrir ţessa tilteknu pöntun. Ţessi frátekt er eins og ađrar frátektir og hefur ekki meiri forgang vegna ţess ađ hún var stofnuđ í tengslum viđ hjáskipun.

  6. Ţegar lokiđ hefur veriđ viđ endurútreikninga eđa frátektir er smellt á Í lagi til ađ flytja breyttu útreikningana í reitinn Magn til hjáskipunar á móttökulínunni eđa smellt á Hćtta viđ ef fara á aftur í vöruhúsamóttökuna ţar sem hćgt er ađ reikna hjáskipunina aftur ef vill.

  7. Nú er móttakan bókuđ og ţá er hćgt ađ halda áfram međ frágangsleiđbeiningarnar eins og lýst er í skrefum 3 til 7 í hlutanum „Vörur hjáskipađar án ţess ađ skođa tćkifćrin.".

Til athugunar
Í vöruhúsafrágangi er hćgt ađ halda áfram ađ breyta magninu sem gengiđ er frá í geymslu eđa hjáskipađ eftir ţörfum. Til dćmis er hćgt ađ hjáskipa viđbótarmagni til ađ flýta hjáskipunarskráningunni.

Hjáskipunarvörur skođađar í afhendingum eđa tínsluvinnublađi

Ef hólf eru notuđ er hćgt ađ sjá uppfćrđa útreikninga á magni hverrar vöru í hjáskipunarhólfi í hvert sinn sem afhending eđa tínsluvinnublađ er opnađ. Ţetta eru dýrmćtar upplýsingar ef beđiđ er eftir ţví ađ vara komi. Ţegar ţađ sést ađ varan er tiltćk í hjáskipunarhólfinu er fljótlegt ađ stofna tínslu fyrir allar vörurnar í afhendingunni. Á vinnublađi tínslunnar er hćgt ađ breyta ţessum línum eins og viđ á og síđan stofna tínslu.

Fyrst ţarf ađ leita ađ vörum á hjáskipunarsvćđinu ţegar vörur eru tíndar fyrir afhendingu. Hafi upprunaskjölin sem hjáskipun var byggđ á veriđ skrifuđ niđur međan á móttöku stóđ hefur notandinn betri hugmynd um ţađ hvort vöruna er ađ finna á hjáskipunarsvćđinu eđa ekki.

Ţegar framleiđslupöntun hefur veriđ gefin út eru línurnar tiltćkar á vinnublađi tínslunnar og í reitnum Magn í hjáskipunarhólfi sést hvort vörurnar sem beđiđ er eftir hafi borist og ţćr veriđ settar í hjáskipunarhólf. Ţegar tínsluleiđbeiningar eru stofnađar er lagt til ađ fyrst séu hjáskipunarvörur tíndar og ađeins eftir ţađ verđur leitađ ađ vörum í geymsluhólfum.

Ef hólf eru ekki notuđ skal hafa hugfast ađ athuga hjáskipunarsvćđiđ annađ veifiđ eđa treysta á tilkynningar frá móttöku um ţađ ađ vörur fyrir framleiđsluna hafi borist.

Ábending

Sjá einnig