Opnið gluggann Vöruskilapöntun sölu.

Stofnar söluvöruskilapöntun og stjórnar tengdum ferlum.

Söluskilapöntun er yfirleitt búin til til að bæta upp viðskiptavini vegna óánægju með vöru sem honum hefur verið seld. Það getur til dæmis verið vegna þess að gæðum er ábótavant eða af því röng vara var send.

Hægt er að bæta viðskiptavini með ýmsum hætti og alltaf má hefja ferilinn í glugganum Vöruskilapöntun sölu. Smellt er á tengilinn Tengdir verkhlutar til að sjá lista yfir ferla sem til greina koma.

Ábending

Sjá einnig