Ef til vill á að bjóða viðskiptamanni bætur vegna vöru sem honum var seld með því að leyfa honum að skila henni.
Búið er að senda vöruna til viðskiptamanns.
Söluskilapöntun stofnuð
Í reitnum Leita skal færa inn Vöruskilapantanir sölu og velja síðan viðkomandi tengi.
Á flipanum Heim í flokknum Nýtt skal velja Nýtt.
Fyllt er í reitinn Nr.. Hægt er að gera það með ýmsum hætti eftir því hvernig númeraraðir eru settar upp.
Í reitinn Selt-til viðskm.nr. er ritað númer viðskiptamanns.
Í reitinn Númer utanaðk. skjals er fært inn tilvísunarnúmer viðskiptamanns.
Hægt er að fylla þessar línur út handvirkt, auk þess sem hægt tveir sjálfvirkir útfyllingarkostir eru til staðar, ef afrita á upplýsingar úr öðrum fylgiskjölum:
-
Hægt er að nota keyrsluna Afrita skjal til að afrita fyrirliggjandi fylgiskjal í vöruskilapöntun. Þessi aðgerð er notuð til að afrita allt fylgiskjalið. Það er annað hvort bókað fylgiskjal eða fylgiskjal sem hefur ekki enn verið bókað. Þessi aðgerð virkjar einungis nákvæma kostnaðarbakfærslu þegar nákvæm bakfærsla kostnaðar er sett upp skyldubundið í Sölugrunni.
-
Hægt er að nota aðgerðina Sækja bókaðar fylgiskjalalínur til að bakfæra til að afrita eina eða fleiri bókaðar fylgiskjalalínur frá einu eða fleiri bókuðum fylgiskjölum. Þessi aðgerð bakfærir alltaf nákvæmlega kostnaðinn frá bókuðu fylgiskjalalínunni, óháð því hvort að nákvæm bakfærsla kostnaðar er sett upp skyldubundið í Sölugrunninum.
Þegar önnur hvor þessara aðgerða er notuð er búinn til tengill við upphaflegar skrár í birgðahöfuðbók í reitnum Jafna frá birgðafærslu til að tryggja að kostnaðurinn sé afritaður úr upphaflega bókaða skjalinu. Ef línan er með vörurakninguer fyllt út í reitinn Jafna frá birgðafærslu í vörurakningarlínunni eða -línunum í staða fylgiskjalslínunnar. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á að úthluta nákvæmri bakfærslu kostnaðar í sölu.
-
Hægt er að nota keyrsluna Afrita skjal til að afrita fyrirliggjandi fylgiskjal í vöruskilapöntun. Þessi aðgerð er notuð til að afrita allt fylgiskjalið. Það er annað hvort bókað fylgiskjal eða fylgiskjal sem hefur ekki enn verið bókað. Þessi aðgerð virkjar einungis nákvæma kostnaðarbakfærslu þegar nákvæm bakfærsla kostnaðar er sett upp skyldubundið í Sölugrunni.
Í reitnum Ástæðukóti skila skal velja ástæðu skilanna.
Ef birgðageymslan í söluvöruskilapöntunarlínunni er sett upp þannig að krafist sé hólfa en ekki frágangsvinnslu er hægt að tengja hólfakóta við innkaupapöntunarlínuna til að tilgreina hvar ganga skuli frá vörunum þegar þær berast.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |
Sjá einnig
Verkhlutar
Hvernig á að Stofna endurkaupagjaldHvernig á að bakfæra bókaðar fylgiskjalalínur
Hvernig á að búa til og bóka söluuppbætur
Hvernig á að bóka söluskil
Hvernig á að búa til sölupantanir fyrir skiptivörur