Hafi söluskilapöntun verið bókuð sem móttekin en vörunni síðan hafnað þarf að reikningsfæra söluskilapöntunina til að ljúka hreyfingunni. Kerfið býr til bókaðan sölukreditreikning í ferlinu. Þá er hægt að gefa út leiðréttingarsölureikning og reikningsfæra viðskiptamann aftur.
Búið er að bóka söluskilapöntun sem móttekna og reikningsfærða.
Sölureikningur til leiðréttingar stofnaður
Í reitnum Leit skal færa inn Sölureikningur og velja síðan viðkomandi tengil.
Á flipanum Heim í flokknum Nýtt skal velja Nýtt. Stofnaður sölureikningur fyrir viðskiptamann.
Í flipanum Aðgerðir í flokknum Eiginleikar veljið Afrita skjal til að afrita línurnar úr ranglega bókuðum sölukreditreikningi. Frekari upplýsingar eru í Afrita söluskjal.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |