Kerfið greinir á milli þrennskonar afkastagetu: Henni er raðað eftir stigveldi: Á hverju stigi eru undirstig.
Efsta stigið er vinnustöðvarflokkurinn.
Vinnustöðvum er úthlutað á vinnustöðvaflokkana. Hver vinnustöð getur aðeins tilheyrt einum vinnustöðvarflokki.
Hægt er að úthluta ýmsum vélastöðvum á hverja vinnustöð. Aðeins ein vélastöð getur tilheyrt hverri vinnustöð.
Áætluð afkastageta vinnustöðvarinnar tekur til tiltækra vélastöðva og áætlaðrar aukaafkastagetu vinnustöðvarinnar.
Áætluð afkastageta vinnustöðvarflokksins er því samtala allra tiltækra véla- og vinnustöðva.
Það sem er til ráðstöfunar er geymt í dagatalsfærslum.
Sjá einnig
Verkhlutar
Hvernig á að setja upp vinnustöðvarHvernig á að stofna dagatöl vinnustöðvar
Hvernig á að setja upp vinnustöðvarhópa
Hvernig á að setja upp vélastöðvar
Hvernig á að birta Upplýsingar um vélastöðvar
Hvernig á að færa inn Athugasemdir um vélastöðvar
Hvernig á að birta fjárhagsfærslur vélastöðvar
Hvernig á að birta Álag á vélastöðvar
Hvernig á að setja upp vinnustöðvar
Hvernig á að birta Upplýsingar um vinnustöðvar
Hvernig á að færa inn Athugasemdir um vinnustöðvar
Hvernig á að birta Bókarfærslur vinnustöðvar
Hvernig á að birta Álag á vinnustöðvar
Hvernig á að færa inn Tímabil þegar ekki er hægt að nota vélastöðvar
Hvernig á að uppfæra dagatalsfærslur fyrir vélastöðvar
Hvernig á að endurreikna Dagatalsfærslu fyrir vélastöðvar
Hvernig á að færa inn Tímabil þegar ekki er hægt að nota vinnustöðvar
Hvernig á að uppfæra dagatalsfærslur fyrir vinnustöðvar
Hvernig á að endurreikna Dagatalsfærslur fyrir vinnustöðvar