Hćgt er ađ bćta athugasemdum viđ hverja vélastöđ.

Athugasemdir um vélastöđvar fćrđar inn:

  1. Í reitnum Leit skal fćra inn Vélastöđvar og velja síđan viđkomandi tengil.

  2. Viđeigandi vélastöđvarspjald er opnađ úr listanum.

  3. Á flipanum Fćrsluleit, í flokknum Vélastöđ, skal velja Athugasemdir.

  4. Fćriđ inn athugasemd í reitinn Athugasemd og hugsanlega dagsetning í reitinn Dagsetning ef tímasetja á athugasemdina.

  5. Ef setja á inn nýja athugasemd milli fyrirliggjandi athugasemdalína skal velja línu fyrir neđan sem bćta á nýrri athugasemd viđ.

  6. Á flipanum Heim, í flokknum Nýtt, skal velja Nýtt til ađ setja inn auđa athugasemdalínu.

  7. Glugganum er lokađ.

Ábending

Sjá einnig