Hægt er að nota reikniaðgerðina til að búa til nýjar dagatalsfærslur. Þessi aðgerð eyðir eldri færslum ef þær eru til staðar.

Uppfærsla á dagatalsfærslum fyrir vinnustöðvar

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Vinnustöðvar og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Viðeigandi vinnustöðvarspjald er opnað úr listanum.

  3. Á flipanum Færsluleit, í flokknum Áætlun, skal velja Dagatal.

  4. Í glugganum Vinnustöðvardagatal á flipanum Aðgerðir í flokknum Almennt veljið Sýna fylki.

  5. Í glugganum Dagatal vinnustöðvar - fylki á flipanum Færsluleit í veljið Aðgerðir veljið Reikna.

  6. Á flipanum Vinnustöð eru valdar vélastöðvarnar sem á að reikna með því að stilla afmörkun.

  7. Upphafs- og lokadagsetning fyrir útreikninga á dagatalsfærslunum eru fylltar út.

  8. Veldu hnappinn Í lagi til að reikna dagatalsfærslurnar fyrir valið tímabil.

Mikilvægt
Útreikningarnir á dagatalsfærslunum skrifa yfir allar handfærðar breytingar sem gerðar hafa verið á dagatalsfærslunum.

Ábending

Sjá einnig