Hægt er ağ bæta viğ athugasemdum fyrir hverja vinnustöğ.

Athugasemdir um vinnustöğvar færğar inn:

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Vinnustöğvar og velja síğan viğkomandi tengil.

  2. Viğeigandi vinnustöğvarspjald er opnağ úr listanum.

  3. Á flipanum Færsluleit, í flokknum Vinnustöğ, skal velja Athugasemdir.

  4. Færiğ inn athugasemd í reitinn Athugasemd og hugsanlega dagsetning í reitinn Dagsetning ef tímasetja á athugasemdina.

  5. Ef setja á inn nıja athugasemd milli fyrirliggjandi athugasemdalína skal velja línu fyrir neğan sem bæta á nırri athugasemd viğ.

  6. Á flipanum Heim, í flokknum Nıtt, skal velja Nıtt til ağ setja inn auğa athugasemdalínu.

  7. Glugganum er lokağ.

Ábending

Sjá einnig