Hægt er ağ skoğa upplısingar um vinnustöğvar til ağ fá gögn um áætlağa og raunverulega afkastagetu, magn og gildi framleiğslupantana.
Upplısingar um vinnustöğvar birtar:
Í reitnum Leit skal færa inn Vinnustöğvar og velja síğan viğkomandi tengil.
Vinnustöğvarspjaldiğ er opnağ úr listanum.
Á flipanum Færsluleit, í flokknum Vinnustöğ, skal velja Upplısingar.
Glugganum er lokağ.
Ábending |
---|
Frekari upplısingar um hvernig á ağ vinna meğ reiti og dálka eru í Unniğ meğ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplısingar um hvernig finna má tilteknar síğur eru í Leit. |