Hægt er að flokka vinnustöðvar með vinnustöðvarflokkum. Uppsetning vinnustöðvarhópa og úthlutun vinnustöðva hefur engin áhrif á áætlun um afkastagetu.
Uppsetning vinnustöðvarhópa
Í reitnum Leita skal færa inn Vinnustöðvarhópar og velja síðan viðkomandi tengi.
Nýr vinnustöðvahópur er stofnaður, og nafn og kóti færður inn fyrir hópinn.
Glugganum er lokað.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |