Í glugganum Vélastöđvarspjald má skođa bókađar fćrslur fyrir vélastöđina.

Bókarfćrslur vinnustöđvar birtar:

  1. Í reitnum Leit skal fćra inn Vélastöđvar og velja síđan viđkomandi tengil.

  2. Viđeigandi vélastöđvarspjald er opnađ úr listanum.

  3. Á flipanum Fćrsluleit, í flokknum Vélastöđ, skal velja Afkastagetufćrslur.

    Í glugganum Akastagetufćrslur eru birtar bókuđu fćrslurnar fyrir vélastöđina í ţeirri röđ sem ţćr voru bókađar.

  4. Glugganum er lokađ.

Ábending

Sjá einnig