Á spjaldinu Vélastöđ er hćgt ađ sjá álag á vélastöđvarnar.
Álag á vélastöđvar birt:
Í reitnum Leit skal fćra inn Vélastöđvar og velja síđan viđkomandi tengil.
Viđeigandi vélastöđvarspjald er opnađ úr listanum.
Á flipanum Fćrsluleit, í flokknum Vélastöđ, skal velja Álag.
Reitirnir Skođa eftir og Skođa sem eru valdir í flýtiflipanum Valkostir til ađ velja tímabil.
Glugganum er lokađ.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |