Á spjaldinu Vinnustöð má skoða bókaðar færslur fyrir vinnustöðina.
Bókarfærslur vinnustöðvar birtar:
Í reitnum Leit skal færa inn Vinnustöðvar og velja síðan viðkomandi tengil.
Viðeigandi vinnustöðvarspjald er opnað úr listanum.
Á flipanum Færsluleit, í flokknum Vinnustöð, skal velja Afkastagetufærslur.
Í glugganum Afkastagetufærslur eru birtar bókuðu færslurnar fyrir vinnustöðina í þeirri röð sem þær voru bókaðar.
Glugganum er lokað.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |