Á spjaldinu Vinnustöð má skoða bókaðar færslur fyrir vinnustöðina.

Bókarfærslur vinnustöðvar birtar:

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Vinnustöðvar og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Viðeigandi vinnustöðvarspjald er opnað úr listanum.

  3. Á flipanum Færsluleit, í flokknum Vinnustöð, skal velja Afkastagetufærslur.

    Í glugganum Afkastagetufærslur eru birtar bókuðu færslurnar fyrir vinnustöðina í þeirri röð sem þær voru bókaðar.

  4. Glugganum er lokað.

Ábending

Sjá einnig