Vélastöðvarnar eru notaðar sem lægsta afkastagetustigið. Frekari undirflokkun er ekki möguleg. Því verður að nota vélastöðvar fyrir annað hvort eina vél eða margar samskonar vélar sem ekki þarf að greina frekar.

Uppsetning vélastöðva

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Vélastöðvar og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Stofnið nýtt vélastöðvakort. Á flipanum Heim í flokknum Nýtt skal velja Nýtt.

  3. Nýtt vélastöðvarnúmer er fært inn. Ef sett hefur verið upp sjálfgefin númeraröð vélastöðvar er stutt á Færslulykil til að fylla út reitinn með næsta númeri í röðinni.

  4. Hinir reitirnir eru fylltir út. Nauðsynlegt er að fylla út reitina Nr. og Vinnustöðvarnr..

  5. Glugganum er lokað.

Til athugunar
Reiturinn Vinnustöðvarnr. er notaður til að tengja vélastöð við vinnustöð.

Ábending

Sjá einnig