Sölustjórinn hefur umsjón með sölufulltrúum á sínu svæði og fylgist með því hvað þeir eru að gera. Hann hjálpar til við að ljúka sölum og getur sjálfur sinnt sölu að takmörkuðu leyti. Hann sér einnig um að stilla söluferli.
Aðalverkefni
Til að | Sjá |
---|---|
Grunnstilla almennar reglur um söluferli, hvernig gildi eru bókuð og hvaða númeraröð skal nota á skjal. | |
Rita upplýsingar um nýja viðskiptamenn til að skilgreina hvernig meðhöndla skuli söluferli hvers lánardrottins. | |
Skrá mismunandi afslætti og viðbótarverð sem viðskiptamönnum er veitt eftir hlutum, magni og/eða dagsetningu. | |
Færa inn mismunandi spátölur, t.d. söluáætlanir, framleiðslueftirspurn fyrir seldar og framleiddar vörur og standandi sölupantanir, fyrir sölu- og framleiðsluáætlun á efri stigum. | |
Setja upp greiningaryfirlit, greina gögn með víddum og uppfæra greiningaryfirlit. | |
Stofna ný greiningaryfirlit fyrir sölu, innkaup og birgðir og setja upp greiningarsniðmát. |
Tengdir verkhlutar
Til að | Sjá |
---|---|
Skrá beiðni viðskiptamanns í sölutilboð og senda til viðskiptamanns til samþykktar. | |
Stofna sölupantanir fyrir vörur eða þjónustu eftir beiðni frá viðskiptavinum. | |
Kanna ástæður vöruskila og stýra skjölum tengdum móttöku á vöruskilum frá viðskiptavinum. | |
Gera skal yfirlitsáætlun sem endurspeglar áætluð innkaup, flutning og framleiðslu sem ljúka þarf með áætlun um efnisþörf. | |
Búa til sölureikning, bóka móttökur og jafna greiðslur við reikninga. | |
Stjórna birgða- og framleiðslukostnaði, búa til skýrslu um kostnað og afstemma kostnað við færslubókina. | |
Loka fjárhagstímabili, skrá seinfærslur og færa upphæðir úr rekstrarreikningi yfir í efnahagsreikning. |