Áður en nákvæm keyrsluhæf áætlun er gerð ( sjá MRP) verða efra-stigs upplýsingar að vera til staðar í áætlunargerð. Áætlunargerð tekur tillit til sjálfstæðrar eftirspurnar þ.m.t. söluspáa. Áætlunargerð tekur einnig tillit til forða til ráðstöfunar og síðustu samsetningaraðgerðunum, þ.e. væntanlegar framleiðslupantanir fyrir lokavörur sem eftirspurn er eftir.

Valkosturinn Reikna MPS (aðalframleiðsluáætlun) í Microsoft Dynamics NAV er tjáning kerfisins á áður nefndri áætlunargerð.

Eftirfarandi tafla lýsir röð verkefna með tenglum í efnisatriði þar sem þeim er lýst. Verkin eru talin upp í sömu röð og þau eru yfirleitt framkvæmd.

Til aðSjá

Fræðast um hvernig nota má áætlanakerfið til að finna og forgangsraða eftirspurn og leggja til samsteypta og samhæfða framboðsáætlun fyrir MPS eða MRP.

Um áætlunaraðgerðir

Stofna og vinna með væntanlega eftirspurn samkvæmt söluspám.

Hvernig á að stofna spá

Keyra áætlunarvinnublaðið með MPS-valmöguleika til að búa sjálfkrafa til framboðsáætlun á háu stigi byggða á raunverulegri eftirspurn og framleiðsluspá.

Hvernig á að keyra MPS og MRP

Nota gluggann Pantanaáætlun fyrir handvirka áætlun sölu eða framleiðslueftirspurnar eina framleiðsluuppskrift í einu.

Hvernig á að Áætla fyrir nýja eftirspurn

Stofna sérstakar framleiðslupantanir sjálfkrafa úr sölupöntun til að anna nákvæmlega eftirspurn þeirrar sölupöntunarlínu.

Hvernig á að stofna Framleiðslupantanir í sölupöntunum

Stofna framleiðslupöntun verkefnis beint úr sölupöntun með mörgum línum, sem gefur til kynna framleiðsluverkefni.

Hvernig á að áætla verkefnispantanir

Stofna framleiðslupantanir handvirkt, annaðhvort til að setja á lager eða til að svara þekktri sölueftirspurn eftir framleiddum vörum.

Hvernig á að stofna framleiðslupantanahausa

Ræsa eða uppfæra framleiðslupöntun sem gróflega áætlaðar aðgerðir í aðalframleiðsluáætluninni.

Hvernig á að endurnýja Framleiðslupantanir

Sjá einnig