Nota má eftirfarandi eiginleika til ağ áætla sölu:

Nota má söluáætlanir til ağ skrá hversu margar vörur eğa fyrir hvağa upphæğ gert er ráğ fyrir ağ selja á komandi tímabilum, sem aftur er hægt ağ nota í ákvarğanatöku í fjármáladeildinni. Áætlunartölur eru alltaf búnar til eftir hverri vöru, en hægt er ağ sameina şær meğ ólíkum hætti, t.d. stağsetningu, viğskiptamanni og verkefni. Einnig er hægt ağ skoğa áætlanir á margvíslegan máta meğ şví ağ nota afmörkun á víddir eğa áætlunargildi.

Glugginn Framleiğsluspá er notağur til ağ skipuleggja bæği sölu- og framleiğsluspár og er ağallega notağur sem innlegg fyrir ákvarğanatakendur í framboğsáætlun. Söluspáin er besta tillaga söludeildarinnar um hvağ verği selt í framtíğinni, tilgreind eftir vörum og tímabili. Hvağ sem şví líğur er söluspáin ekki alltaf næg fyrir framleiğslu. Til samanburğar er framleiğsluspá áætluğ eftirspurn viğskiptamanna til framleiğslu á vöru eğa íhlut.

Einnig er hægt ağ nota auğa sölupöntun til ağ spá fyrir um óbeina eftirspurn sölu.

Eftirfarandi tafla lısir röğ verkefna meğ tenglum í efnisatriği şar sem şeim er lıst. Verkin eru talin upp í sömu röğ og şau eru yfirleitt framkvæmd.

Til ağSjá

Skoğa tölur söluáætlana eftir vöru, tímabili, stağsetningu eğa víddum.

Yfirlit söluáætlunar

Læra ağ nota spá og áætlun, t.d. ağ búa til „hvağ ef“ ağstæğur og gera skilvirka áætlun til ağ standast eftirspurn.

Um spárvirknina

Færa áætlağa eftirspurn sölu og framleiğslu inn í áætlunarkerfiğ til ağ taka şağ meğ sem óbeina eftirspurn í framboğsáætlunum.

Hvernig á ağ stofna spá

Læra ağ nota auğa sölupöntun til ağ keyra óbeina sölueftirspurn og gefa meğ şví kost á spá fyrir starfsmenn sem áætla sölu og framleiğslu.

Um standandi sölupöntun

Útbúa samşykktar framtíğarsölupantanir fyrir einn viğskiptamann á standandi sölupöntun til ağ hrağa stofnun pöntunar og til ağ ná yfir óbeina eftirspurn sem gerğ af spá.

Hvernig á ağ búa til standandi sölupantanir

Sjá einnig